Ford Explorer tengiltvinnbíll er væntanlegur 2020

Ford mun frumsýna nýjan Explorer síðar á þessu ári sem verður boðinn í fyrsta skipti í Evrópu í byrjun árs 2020.

  • Ford Explorer er núna einnig fáanlegur sem tengiltvinn lúxusjeppi með hlaðinn lúxusbúnaði eins og bakkbremsuaðstoð,  hraðastilli með Stop & Go, umferðaskiltalesara og veglínuskynjara, árekstrarvara að framan, nemur einnig gangandi og hjólandi vegfarendur og svo mætti lengi telja.

  • 3,0 l EcoBoost bensín vél er mjög öflug eða 450 hö og hvorki meira né minna en 840NM tog og 40 km drægni á hreinu rafmagni og 10-gíra sjálfskiptingu

  • 5 metra langur og 2 metra breiður og næstum 2 metrar á hæð, lúxusrými fyrir 7 í þremur sætaröðum og því er nóg pláss fyrir alla.  Innra rýmið býður upp á 123 lítra geymslupláss um allan bílinn sem gefur öllum farþegum gott pláss fyrir sig og sína hluti.  Þar með eru taldir 12 glasahaldarar.  Hann hefur allt það pláss sem þú þarft.  Ef þú fellir sætin niður þá er komið 2.274 lítra farangursrými.
  • Hann er með 10,1 tommu snertiskjá, nýjustu útgáfuna af SYNC 3, með FordPass Connect tengingu, B & O hljóðkerfi og 12 hátalara, þannig þú nýtur ferðarinnar jafnmikið og þess að komast á leiðarenda.

  • Í klassa fyrir þig.  Nýi Ford Explorer er byggður fyrir styrk, þægindi og skilvirkni. Sérhvert smáatriði er úthugsað til að tryggja lúxustilfinningu, hvort sem þú ert að aka um í borginni eða í meira krefjandi landslagi. Framúrskarandi tengiltvinn bíll hjálpar þér að kanna heiminn auðveldar en nokkru sinni fyrr.

 

Skráðu þig hér á Póstlista Ford og fylgstu með komu Ford Explorer