Ford Explorer
- væntanlegur í lok árs 2019

Explorer

5 dyra, AWD

Verð frá Væntanlegur
Eyðsla frá 10,2 l/100
CO₂ losun frá 288 g/km

Hvort sem þú vilt halda á fjöll, fara í veiði eða leita uppi önnur ævintýri þá er Ford Exlorer bíllinn fyrir þig. Nýr Explorer er væntanlegur. Fylgstu með.

Kynntu þér Ford Explorer betur

SYNC samskiptakerfi

Ford SYNC samskiptakerfið með Bluetooth og neyðarhringingu er staðalbúnaður.

SYNC neyðarhringing í 112

Ford SYNC er líka öryggisbúnaður. Ef maður lendir í óhappi þá hringir SYNC sjálfkrafa í 112 og sendir nákvæm GPS hnit bílsins.

Ford stendur fyrir [gæði og áreiðanleika]

Ford stendur fyrir gæði og áreiðanleika

Ford var stofnað árið 1903 af Henry Ford. Allt frá fyrstu árum hefur Ford verið frumkvöðull í bílaiðnaðinum. Ford bílar eru þekktir um heim allan fyrir fyrsta flokks gæði, framúrskarandi aksturseiginleika og breiða vörulínu.

Heillar þessi bíll þig? Við hvetjum þig til að koma í Ford sýningarsalinn og fá að prófa hann. Smelltu hér til að sjá hvar við erum til húsa og upplýsingar um opnunartíma.