Ford Kuga Vignale AWD
- Umvefðu þig lúxus

Kuga Vignale

5 dyra, AWD

Verð frá 6.450.000 kr.
Eyðsla frá 6,0 l/100
CO₂ losun frá 160 g/km

Ford Kuga Vignale er lúxusbíll, hlaðinn aukabúnaði og gæðum. Afburða dráttargeta, há veghæð og einstakir aksturseiginleikar sameinast í fallegri hönnun og þægindum Ford Kuga Vignale. 

Sérstök útfærsla af Ford Kuga

Ford Kuga Vignale er sérstök útfærsla af Ford Kuga. Ford Kuga Vignale er sérlega vel búinn bíll með 180 hestafla dísilvél, 2.100 kg dráttargetu og rafdrifnum afturhlera með skynjara. Í Kuga Vignale er leðuráklæði á sætum og mælaborði, rafdrifið ökumannssæti með minni, veglínuskynjari, árekstrarvörn, ökumannsvaki, bakkmyndavél og bílastæðaaðstoð. Í Ford Kuga Vignale eru 9 Sony hátalarar, Apple CarPlay og Android Auto ásamt leiðsögukerfi með Íslandskorti. Útlit Ford Kuga Vignale er rennilegt með Bi-Xenon aðalljósunum, krómlistum á hliðum og hann kemur á glæsilegum 18" Vignale álfelgum.

Öflugt fjórhjóladrif og einstök dráttargeta

Hæfni og yfirburðir Ford Kuga AWD liggja í öflugu fjórhjóladrifi, mikilli veghæð og einstakri dráttargetu þar sem hann leikandi dregur 2.100 kg. Þú situr hátt í Kuga, aksturseiginleikar eru fyrsta flokks og þægindin í hámarki. Ford Kuga er búinn íslensku leiðsögukerfi, 8“ skjá, Bluetooth, raddstýringu, bakkmyndavél og fimm stjörnu öryggi svo fátt eitt sé nefnt.

Ford Kuga er einstaklega hæfur til að koma þér og þínum hvert á land sem er við hvaða aðstæður sem er

Komdu og prófaðu

Komdu í sýningarsal Ford og prófaðu nýjan Ford Kuga Vignale AWD.

Berðu saman verð og búnað

Hér getur þú borið saman útfærslur, drif, vélar og skiptingar sem eru í boði.

Niðurstöður samanburðar birtast hér fyrir neðan.

ford-kuga-vignale-yfirlitsmynd-618x348
Veldu drif, vél og skiptingu:
Verð

Kynntu þér Ford Kuga betur

Ford Kuga - myndband

Ford AWD

Kynntu þér Ford Explorer tengiltvinn tæknina

Ford stendur fyrir [gæði og áreiðanleika]

Ford stendur fyrir gæði og áreiðanleika

Ford var stofnað árið 1903 af Henry Ford. Allt frá fyrstu árum hefur Ford verið frumkvöðull í bílaiðnaðinum. Ford bílar eru þekktir um heim allan fyrir fyrsta flokks gæði, framúrskarandi aksturseiginleika og breiða vörulínu.

Fáðu meiri upplýsingar um þennan heillandi bíl. Skoðaðu vefsýningarsal Brimborgar, sendu fyrirspurn eða komdu í Ford sýningarsalinn. Smelltu hér til að sjá hvar við erum til húsa og upplýsingar um opnunartíma.