Ford Fiesta er vinsælasti bíllinn

Aðra hverja mínútu er einhver að kaupa nýjan Ford Fiesta í Evrópu.

Vinsældir Fiesta halda áfram, hann er núna vinsælasti bíllinn í sínum flokki í Evrópu eins og verið hefur undanfarin ár. Þetta kemur ekki á óvart því Fiesta hefur fyrir löngu sannað sig sem áreiðarlegur, sparneytinn og traustur bíll.

Spurðu næsta Fiesta eiganda, þar er næsta víst að hann ber honum vel söguna.

Fiesta er fáanlegur frá kr. 2.290.000, fáanlegur sjálfskiptur og í boði í nokkrum útfærslum.


Kynntu þér Ford Fiesta 

Kynntu þér Ford Fiesta ST 

Kynntu þér Ford Fiesta ST-Line