Ford kynnir til leiks algjörlega endurhannaðan Ford Explorer 100% rafbíl. Upplýsingar um verð og afhendingu koma síðar en áhugasamir geta sent inn fyrirspurn og fengið allar upplýsingar sendar þegar nær dregur.
Nýr Ford Explorer er alrafmagnaður og býr yfir bæði framúrskarandi þægindum og ökumannsaðstoð. Ford er svo sannarlega að endurskilgreina merkingu ævintýra með einstakri hönnun bæði að innan og utan.