Ford Transit Connect
- er traust ákvörðun

Transit Connect

Nýr væntanlegur 2024

Eyðsla frá 5,6 l/100
CO₂ losun frá 129 g/km

Nýr Ford Transit Connect er væntanlegur 2024.

Nánari upplýsingar um nýjar útfærslur og verð koma bráðlega.

 

Ford Transit Connect er svar flutningsaðila við því hvernig megi lækka rekstrarkostnaðinn og þar með flutningskostnað.  Ný vélartækni bætir bensínnýtingu, lækkar útblástur og lækkar rekstrarkostnað.  Ford Transit Connect hefur sett ný viðmið í sparneytni, flutningsgetu og endingu.

Styrkleiki, ending og virkni í hágæðaklassa 

Transit Connect hefur verið tekinn alveg í gegn og hann er því ódýrari í rekstri, flottari og tilbúinn að taka að sér hvaða verkefni sem viðskiptavinir óska sér.

Ford hefur lagt ríka áherslu á að allt vinnuumhverfi sé sem allra þægilegast.

Sérhver eiginleiki og tækni í Ford Transit Connect er hannað til að einfalda líf þitt. Háþróuð tækni hjálpar til við að draga úr streitu úr akstri eins og meðal annars bakkmyndavél, umferðarskiltalesari og akgreinaskynjun sem er valmöguleiki í völdum gerðum. Svo eru önnur kerfi, þar á meðal aðstoð við að leggja í stæði og aðlögunarhæfur hraðastillir, sem eru virkjuð handvirkt til að aðstoða þegar þú þarfnast þeirra.

Sveigjanleg tvöföld farþegasæti bjóða bæði upp á tvo farþega en einnig er hægt að fella niður sætið og skapa þar fína vinnuaðstöðu eða snúa setunni upp og þá er komið gott geymslurými.

Góður í endursölu

Ford Transit er einn besti sendibíllinn í endursölu enda þekktur fyrir gæði og lága bilanatíðni.

Sendibílalína Ford

Transit sendibílalína hefur löngum sannað sig enda mest seldu sendibílar Evrópu.

Vefsýningarsalur Brimborgar

Skoðaðu Ford Transit Connect í vefsýningarsal Brimborgar, veldu bílinn sem þér hentar og sendu okkur fyrirspurn. Smelltu á rauða hnappinn "Hafðu samband" hér að ofan til hægri til að taka frá bíl eða fá nánari upplýsingar hjá söluráðgjafa, sem svarar um hæl.

Veldu traust umboð með einstöku vöru- og þjónustuframboði fyrir bíla- og tækjaflota. 

Kynntu þér Ford Transit Connect betur

Ford Transit Connect býður fyrsta flokks vinnuumhverfi