Framrúðuskipti Ford

FramrúðaÞað er mikilvægt að framrúðan sé heil til þess að tryggja öryggi og útsýni. Lítil sprunga eða brot í framrúðu getur breyst í stærri sprungu við lítið högg.

Fagmenn okkar á bílaverkstæðinu Vélalandi meta hvort skipta þurfi um rúðuna eða hvort hægt sé að laga hana.

Vélaland bílaverkstæði er staðsett á tveimur stöðum, Jafnaseli 6 í Breiðholti og Dalshrauni 5 í Hafnarfirði.

Verkstæði

Þú getur pantað tíma á verkstæði Vélalands hér á vefnum. Þegar þú hefur bókað tíma þá færð þú mjög fljótlega staðfestingu í sms með nánari leiðbeiningum. Síðan munum við minna þig á tímann fjórum dögum áður en þú átt að mæta og aftur minnum við á daginn áður. Þú finnur lausan tíma, bókar tíma eða afbókar á verkstæði Vélalands hér:

BÓKAÐU TÍMA 

AFBÓKA