Framrúðuskipti Ford

FramrúðaFramrúðuskipti Ford eru framkvæmd af fagmönnum. Það er mikilvægt að 
framrúðan sé heil til þess að tryggja öryggi og útsýni. Lítil sprunga
eða brot í framrúðu getur breyst í stærri sprungu við lítið högg.

Fagmenn okkar meta hvort skipta þurfi um rúðuna eða hvort hægt sé að laga hana.

Hafðu samband í gegnum símasendu okkur fyrirspurn eða pantaðu tíma á verkstæði Ford.