Hraðþjónusta Ford

Hraðþjónusta Ford fyrir smur og smærri viðgerðir með stuttum fyrirvara

Sérhæft Ford Hraðþjónustuverkstæði fyrir bæði Ford atvinnubíla og Ford fólksbíla á Bíldshöfða 6 hentar einstaklega vel fyrir smur, dekkjaskipti og minni viðgerðir sem þarf að láta framkvæma strax. Meðal verkefna sem hraðþjónusta Ford sinnir:

 • Aflestur vegna viðvörunarljósa
 • Aukahljóð í bíl (Greining)
 • Smurning, olíu- og síuskipti
 • Dekkjaþjónusta
 • Nokian gæðadekk
 • Bremsur
 • Perur
 • Rafgeymar
 • Fjarstýringar / Rafhlöður
 • Þurrkublöð
 • Rúðuvökvi
 • Kælivökvi

Viðskiptavinir geta í flestum tilfellum beðið á meðan á þjónustu stendur. Ford Hraðþjónusta er fyrir Ford fólksbíla, Ford Transit sendibíla, Ford Ranger pallbíla og Ford F-150, Ford F-250 og Ford F-350 pallbíla.

Ef viðgerð fer út fyrir ramma hraðþjónustunnar er fundin önnur lausn sem hentar viðskiptavinum okkar á öðrum sérhæfðum verkstæðum Ford í sama húsi á Bíldshöfða 6. 

Þú getur smellt á hnappana hér fyrir neðan til að skoða lausa tíma sem henta þér og bókað um leið eða rennt við og látið okkur kippa málinu í liðinn.

Bóka Hraðþjónustu fyrir Ford fólksbíl

Bóka Hraðþjónustu fyrir Ford atvinnubíl