Ford Puma var tvöfaldur sigurvegari í vali á BÍL ÁRSINS 2021 hjá WhatCar? verðlaununum. Ford Puma var valinn Sports SUV of the Year og Small SUV of the Year.
Ford atvinnubílar voru mest seldu atvinnubílarnir á Íslandi. Árið 2020 voru nýskráðir 997 atvinnubílar alls og þar af voru 203 Ford bílar sem er 20,4% af heildarmarkaðinum.