Hjólastilling Ford

HjólastillingHjólastilling Ford er mikilvæg fyrir öryggi bílsins og jafn mikilvægt að hún sé framkvæmd af fagmönnum.

Hjólastilling tryggir góða aksturseiginleika, gott veggrip og 
viðheldur góðum bremsueiginleikum bílsins. Þar að auki endast
hjólbarðar bílsins lengur og hjólastilling dregur úr eldsneytiseyðslu.
Komdu og láttu fagmenn Ford á Íslandi | Brimborg hjólastilla Ford bílinn þinn.

Hafðu samband í gegnum símasendu okkur fyrirspurn eða pantaðu tíma á verkstæði Ford.