Fyrirtækjalausnir Brimborgar

FyrirtækjalausnirFyrirtækjalausnir Brimborgar hafa allt á einum stað. Fyrirtækjalausnir veita fyrirtæki þínu ráðgjöf sem tryggir hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Í boði eru yfir 500 gerðir af fólksbílum, jeppum og atvinnubílum frá 5 heimsþekktum bílamerkjum til kaups eða leigu hjá Brimborg. Framúrskarandi viðhalds, dekkja- og hraðþjónusta og flotastýring hjá 250 sérhæfðum starfsmönnum Brimborgar tryggir fyrirtæki þínu hagræðingu, þægindi, sveigjanleika og lengri uppitíma.

  • BÍLAR
  • ÞJÓNUSTA
  • FLOTASTÝRING

KYNNTU ÞÉR FYRIRTÆKJALAUSNIR BRIMBORGAR

FRAMÚRSKARANDI GÆÐI OG FJÖLBREYTT ÚRVAL

Fyrirtækjalausnir Brimborgar leysa þarfir stórra og smárra fyrirtækja í bílamálum.  
Í boði er fjölbreytt úrval Ford bíla sem þekktir eru fyrir framúrskarandi gæði, frábæra aksturseiginleika og hagkvæmni í rekstri.

Rekstur og viðhald ökutækja spila stóran þátt í rekstri fyrirtækja og þar getur Ford boðið uppá fjölbreyttar lausnir hvort sem hentar betur að leigja eða kaupa bíl.

Við bjóðum bíl til leigu á hagstæðu verði á meðan á þjónustu stendur.

HAFÐU SAMBAND

Hafðu samband við Fyrirtækjalausnir Brimborgar og við finnum bestu lausnina fyrir þig. Við erum bæði í Reykjavík og á Akureyri. 

FYRIRTAEKJALAUSNIR@BRIMBORG.IS
Þjónustuborð: 5157000