Fyrirtækjalausnir

FyrirtækjaleigaFyrirtækjalausnir Ford leysa þarfir stórra og smárra fyrirtækja í bílamálum.  
Í boði er fjölbreytt úrval Ford bíla sem þekktir eru fyrir framúrskarandi gæði, frábæra aksturseiginleika og hagkvæmni í rekstri.

Rekstur og viðhald ökutækja spila stóran þátt í rekstri fyrirtækja og þar getur Ford boðið uppá fjölbreyttar lausnir hvort sem hentar betur að leigja eða kaupa bíl.

Við bjóðum atvinnubílum frá Ford forgang á verkstæðið okkar þegar kemur að þjónustu. Einnig bjóðum við bíl til leigu á hagstæðu verði á meðan á þjónustu stendur.

Fáðu ráðgjöf við val á Ford bíl sem hentar þínu fyrirtæki.
Sendu fyrirspurn á ráðgjafa okkar eða sendu okkur tölvupóst á ford@brimborg.is og við verðum í sambandi.