Fyrirtækjalausnir Brimborgar

FyrirtækjalausnirFyrirtækjalausnir Brimborgar er einstök þjónusta sem veitir fyrirtækjum víðtæka heildarlausn á bílamálum og tækjamálum sínum sem gerir Brimborg leiðandi í þjónustu við bílaflota og tækjaflota fyrirtækja. Fjölbreytt starfsemi Brimborgar og þrautreyndir starfsmenn gera okkur kleift að sníða vandaðar lausnir að þörfum fyrirtækja.

KYNNTU ÞÉR FYRIRTÆKJALAUSNIR BRIMBORGAR

FRAMÚRSKARANDI GÆÐI OG FJÖLBREYTT ÚRVAL

Fyrirtækjalausnir Brimborgar leysa þarfir stórra og smárra fyrirtækja í bílamálum.  
Í boði er fjölbreytt úrval Ford bíla sem þekktir eru fyrir framúrskarandi gæði, frábæra aksturseiginleika og hagkvæmni í rekstri.

Rekstur og viðhald ökutækja spila stóran þátt í rekstri fyrirtækja og þar getur Ford boðið uppá fjölbreyttar lausnir hvort sem hentar betur að leigja eða kaupa bíl.

Við bjóðum atvinnubílum frá Ford forgang á verkstæðið okkar þegar kemur að þjónustu. Einnig bjóðum við bíl til leigu á hagstæðu verði á meðan á þjónustu stendur.

HAFÐU SAMBAND

Sölustjóri Fyrirtækjalausna Brimborgar er Benný Ósk Harðardóttir S: 515 7006 eða bennyh@brimborg.is

Hafðu samband við Fyrirtækjalausnir Brimborgar og við finnum bestu lausnina fyrir þig. Við erum bæði í Reykjavík og á Akureyri. 

REYKJAVÍK
S. 515 7800
FYRIRTAEKJALAUSNIR@BRIMBORG.IS

AKUREYRI
S. 515 7050
FYRIRTAEKJALAUSNIR@BRIMBORG.IS