Ábyrgð Ford bíla

ÁbyrgðKaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að tvö ár frá afhendingu nýrrar bifreiðar. 

Ford á Íslandi|Brimborg býður þar að auki kaupanda, gegn gjaldi, val um framlengda verksmiðjuábyrgð til að allt að 5 ára háð skilmálum. Söluráðgjafar Ford veita allar upplýsingar um ábyrgðar- og þjónustuskilmála og til viðbótar eru upplýsingar í eiganda- og þjónusthandbók bílsins.

Hafðu samband í gegnum símasendu okkur fyrirspurn eða pantaðu tíma á verkstæði Ford.