Forgangsþjónusta fyrir atvinnubíla

Forgangsþjónusta fyrir Ford atvinnubíla. Við bjóðum Ford atvinnubílaeigendum 
forgang á verkstæði okkar því við vitum að það er dýrt þegar atvinnubíll er stopp. Láttu okkur vita ef um atvinnubíl er að ræða og við munum reyna að stytta biðtímann eftir viðgerð eins og hægt er.

Hafðu samband í gegnum símasendu okkur fyrirspurn eða pantaðu tíma á verkstæði Ford.