14.03.2023
Gæðingadagar verða haldnir hjá Ford á Íslandi vikuna 18. – 25. mars. Tveir flottir gæðingar frá Ford verða í brennidepli á sýningunni en hún er haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Lesa meira
07.02.2023
Ford Transit Custom var mest seldi sendibílinn í Evrópu árið 2022, áttunda árið í röð! Nú eru spennandi tímar fram undan því með haustinu kemur ný kynslóð Ford Transit Custom á götur landsins.
Lesa meira
12.12.2022
Gríptu einstakt tækifæri til að grandskoða glænýjan Ford Bronco sem er kominn til Íslands eftir um 30 ára hlé og verður sýndur á Ford Bronco dögum í Brimborg!
Lesa meira
06.12.2022
Ford Pro og Deutsche Post DHL Group innsigluðu nýverið samkomulag um kaup DHL á rúmlega 2.000 Ford E-Transit Van rafsendibílum fyrir lok árs 2023. Markmiðið er að DHL verði leiðandi í orkuskiptum á sínu sviði, en samhliða þessu munu Ford Pro og DHL þróa saman nýsköpunarlausnir á ýmsum sviðum, svo sem hleðslustöðvum og innri kerfum til að auka skilvirkni og hagkvæmni.
Lesa meira
19.10.2022
Ford Bronco er Íslendingum mjög vel kunnugur enda var hann óhemjuvinsæll fyrir nokkrum áratugum og hans helstu aðdáendur hafa engu gleymt. Hönnuðir nýja Ford Bronco sóttu innblástur í gamla útlitið frá árinu 1966 og héldu í hrátt yfirbragð og ævintýraandann sem vissulega liggur yfir jeppanum.
Lesa meira
20.09.2022
Verið velkomin á sýningu á Ford Kuga jeppanum í Brimborg á Akureyri laugardaginn 24. september kl 12-16!
Lesa meira
06.09.2022
Ford E-Transit Van rafsendibíllinn er sannkallaður draumur þeirra sem vilja vera umhverfisvænni og útrýma eldsneytiskostnaði án þess að fórna afli, öryggi eða burðargetu. Rafsendibíllinn er með öfluga drifrafhlöðu, góða drægni og eykur virði með aukinni framleiðni og umtalsverðu hagræði í rekstri.
Lesa meira
15.08.2022
Núorðið þykir flestu fólki auðvelt að hlaða rafbílinn sinn í hleðslustöð en því miður getur það þó reynst sumum erfitt, til að mynda öldruðum eða hreyfihömluðum einstaklingum. Eitt af þróunarverkefnum Ford er svokallað hleðsluvélmenni sem gerir fólki kleift að hlaða rafbílinn sinn án þess að fara út úr bílnum.
Lesa meira
14.07.2022
Ford Bronco er Evrópubúum og þá sérstaklega Íslendingum mjög vel kunnugur enda var hann óhemjuvinsæll fyrir nokkrum áratugum og hans helstu aðdáendur hafa engu gleymt.
Lesa meira
13.07.2022
Ford í Evrópu tilkynnti formlega í júní 2022 að næsta kynslóð rafbíla þeirra verði framleidd í verksmiðju framleiðandans í Valencia á Spáni.
Lesa meira