Fréttir

MUSTANG MACH-E RAFBÍLLINN Á BÍLADÖGUM

Ford Mustang Mach-E rafbíllinn er kominn og verður á Bíladögum á Akureyri dagana 17.-19. júní. Komdu!
Lesa meira

Ford Mustang Mach-E 100% hreinn rafbíll kominn í Brimborg

Fyrsti Ford Mustang Mach-E rafbíllinn er lentur á Íslandi og kominn í sýningarsal Ford hjá Brimborg til sýnis og reynsluakturs.
Lesa meira

Ford F-150 Lightning rafmagns pallbíll

Ford með forkynningu á Ford F150 Lightning rafmagns pallbílnum þann 19. maí 2021.
Lesa meira

Steingrímur málarameistari fær glæsilegan Ford Transit Custom Sport sendibíl

Stórglæsilegur Ford Transit Custom sendibíll var nýlega afhentur SNS málun á Akureyri.
Lesa meira

Nú skiptir þú yfir í rafmagnið

Tengiltvinnjepparnir Ford Explorer AWD Plug-in Hybrid og Ford Kuga Plug-in Hybrid
Lesa meira

Atvinnubílar Ford

Atvinnubílar Ford eru einstaklega sterkir, öruggir, hagstæðir í rekstri og þekktir fyrir ríkulegan staðalbúnað. Ford Transit sendibílar hafa verið söluhæstir í Evrópu ár eftir ár. Ford leggur sérstaka áherslu á þeir séu skemmtilegir í akstri, að öll stjórntæki séu innan seilingar og það fari vel um ökumann og farþega sem gerir aksturinn öruggari og skemmtilegri.
Lesa meira

Ford Ranger er Pallbíll ársins 2021

Ford Ranger Wildtrak var valinn Pallbíll ársins í vali á Bíl Ársins 2021 hjá WhatCar?
Lesa meira

Ford Puma tvöfaldur sigurvegari WhatCar? verðlaunanna

Ford Puma var tvöfaldur sigurvegari í vali á BÍL ÁRSINS 2021 hjá WhatCar? verðlaununum. Ford Puma var valinn Sports SUV of the Year og Small SUV of the Year.
Lesa meira

Ford Mustang Mach-E er Utility vehicle of the year

Ford Mustang Mach-E var valinn „Utilty vehicle of the year“ hjá North American Car, Truck and Utility Vehicle of the Year (NACTOY) verðlaununum 2021.
Lesa meira

RARIK fær þrjá Ford Ranger Wildtrak hjá Brimborg

RARIK fær á næstu dögum þrjá geggjaða Ford Ranger Wildtrak. Bílunum hefur verið breytt að þeirra ósk.
Lesa meira