Fréttir

Hulunni hefur verið svipt af Ford Capri rafbílnum

Ford í Evrópu hefur nú kynnt glænýjan og rafknúinn Ford Capri, táknmynd sem blandar glæsilegri arfleið við nýjustu tækni í rafbílaheiminum. Capri býður upp á akstursupplifun sem er einstök, öflug og umhverfisvæn.
Lesa meira

Framleiðsla á Ford Explorer rafmagnsjeppanum er hafin í Köln

Í dag hóf Ford fjöldaframleiðslu á nýjum Ford Explorer rafmagnsjeppa í fyrstu rafknúnu rafbílaverksmiðju sinni í Evrópu. Ford fjárfesti 2 milljarða dollara í verksmiðjunni í Köln í Þýskalandi til að taka stór skref til betri framtíðar. 
Lesa meira

Ford E-Transit 100% rafsendi- og pallbílar uppfylla skilyrði um rafbílastyrk

RAFBÍLASTYRKUR FYRIR ALLT AÐ 33% AF BÍLVERÐI ÁN VSK. UMSÓKNARFRESTUR TIL 11. JÚNÍ 2024
Lesa meira

60 ára afmælissýning Ford Mustang

🎉 Íslenski Mustang klúbburinn og Ford á Íslandi halda sýningu í húsnæði Brimborgar að Bíldshöfða 6 laugardaginn 4. maí frá 10-16. Það eru félagar íslenska Mustang klúbbsins sem kynna bíla sína, en útgáfurnar eru fjölmargar og skemmtilega fjölbreytilegar. Á meðal bílanna verður Mustang Shelby GT-500 frá 2021 sem nýjasti Shelby GT-500 landsins. Elsti Ford Mustang landsins verður einnig til sýnis. Sá var framleiddur 8. maí 1964, eða einungis þremur vikum eftir að Ford Mustang kom fyrst á markað.
Lesa meira

Goðsögnin Ford Mustang er 60 ára!

Nú fagna aðdáendur Ford Mustang um allan heim því bíllinn er orðinn hvorki meira né minna en 60 ára! Hann vekur upp í hugum margra minningar um gleði, frelsi, kraft og snert af uppreisn, enda löngu kominn í tölu goðsagnarkenndra bílategunda. 
Lesa meira

Nýtt met! Ford Explorer er fyrsti rafbíllinn sem ekið er hringinn í kringum heiminn

Ævintýrakonan Lexie Alford (@LexieLimitless) setti í dag opinbert met með því að vera fyrsta manneskjan sem ekur í kringum allan heiminn á rafknúnu farartæki, nýjum Ford Explorer rafmagnsjeppa.  Lexie ók nýjum Ford Explorer yfir marklínuna sem var í Nice, Frakklandi, bílalestina leiddu eldri goðsagnarkenndir Ford bílar ásamt núverandi gerðum sem koma til með að móta framtíðarstefnu fyrirtækisins.
Lesa meira

Fjórhjóladrifnir dagar Ford á Íslandi 22.-27. mars

Verið velkomin á fjórhjóladrifna daga Ford á Íslandi! Við frumsýnum nýjan og endurhannaðan fjórhjóladrifinn Ford Transit Custom sendibíl og bjóðum fjórhjóladrifna Ford bíla á afmælistilboði í tilefni 60 ára afmælis Brimborgar
Lesa meira

Frumsýning: Glænýr og endurhannaður Ford Transit Custom

Ford á Íslandi frumsýnir með stolti glænýjan og virkilega vel endurhannaðan Ford Transit Custom dagana 22. febrúar – 2. mars á Bíldshöfða 6 í Reykjavík. Sérfræðidómnefnd skipuð 25 atvinnubílablaðamönnum kaus bílinn nú á dögunum sem sigurvegara IVOTY 2024. (International Van of the Year Award), og átti hann titilinn sannarlega skilið.
Lesa meira

Ford Ranger og Ford Transit Custom hlutu alþjóðlegu IVOTY og IPUA verðlaunin

Ford Pro atvinnubílar hafa unnið sér tvöfaldan heiður með því að hljóta verðlaun fyrir alþjóðlega sendibíl ársins (IVOTY) og alþjóðlegu pallbílaverðlaunin (IPUA) fyrir glænýja Ford Transit Custom sendibílinn og nýja Ford Ranger pallbílinn. Ford Pro hefur nú unnið IVOTY og IPUA verðlaunin á sama ári í þriðja sinn – oftar en nokkur annar framleiðandi – eftir tvöfalda sigra árin 2013 og 2020. Verðlaunin voru veitt við sérstaka athöfn á Solutrans atvinnubílasýningunni í Lyon, Frakklandi, og þau staðfesta enn frekar frábæra stöðu Ford Pro sem leiðandi á evrópska atvinnubílamarkaðinum.
Lesa meira

Brimborg og Ford á Íslandi afhentu Krabbameinsfélaginu styrk

Jólin komu snemma í ár hjá Brimborg og Ford á Íslandi þegar við fórum og afhentum Krabbameinsfélagi Íslands styrk uppá 350.000 kr. Upphæðinni var safnað þannig að við hvern skráðan reynsluakstur á fagurbleikum Ford Mustang Mach-e rafmagnsbíl rann andvirði Bleiku slaufunnar (3.500 kr.) til málefnisins. Bleika slaufan er árlegt árverkni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meira