29.04.2020
Raptor er goðsögn í pallbílaheiminum og er enginn venjulegur pallbíll. Hann er engum líkur og hannaður til að takast á við erfiðustu verkefni en um leið hlaðinn lúxusbúnaði.
Lesa meira
24.03.2020
Brimborg býður nú alla nýja Ford bíla með 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er víðtæk verksmiðjuábyrgð sem gildir fyrir bæði fólksbíla og atvinnubíla Ford.
Lesa meira
09.03.2020
Frumsýningarvika 14.-21. mars. Nýtt tímabil hybrid bíla er komið. Puma vélarnar bjóða upp á úrval nýrra háþróaðra EcoBoost hybrid bensínvéla sem skila framúrskarandi afköstum, lægri eldsneytiseyðslu og áberandi minni CO2 losun en aðrar hefðbundnar vélar
Lesa meira
03.02.2020
Tryggðu þér Ford Ranger Raptor. Fyrstu bílarnir eru á leiðinni.
Lesa meira
15.01.2020
Nýr Ford Puma var valinn BÍLL ÁRSINS af WhatCar?
Lesa meira
15.01.2020
Ford Mustang, sem var í kvikmyndinni Bullit árið 1968, var nýlega seldur á uppboði á 3,4 milljónir dala, sem gerir hann að dýrasta Ford Mustang sem nokkurn tíma hefur selst.
Lesa meira
18.12.2019
Nýr Ford Puma með hæstu einkunn í öryggisprófunum Euro NCAP
Lesa meira
12.12.2019
Kauptu Ford jólagjöf handa Ford fólkinu þínu. Allar jólagjafavörur á 20% afslætti fram að jólum.
Lesa meira
10.12.2019
Ford Ranger var valinn pallbíll ársins 2020 sem bætist í safn fjölda verðlauna fyrir þennan mest selda pallbíl í Evópu.
Lesa meira
27.11.2019
Búið er að kynna þá sjö bíla sem eru komnir í úrslit fyrir valið á Bíl ársins í Evrópu árið 2020. Bílarnir voru valdir úr 35 bílum sem voru tilnefndir og eru ný módel nýrra bíla sem eru fáanlegir í að minnsta kosti fimm löndum þegar valið fer fram. Dómnefnd samanstendur af 60 bílablaðamönnum sem koma frá 23 löndum í Evrópu.
Lesa meira