Fréttir

Nýr Ford Fiesta frumsýndur

Við frumsýnum nýjan Ford Fiesta laugardaginn 28.október milli klukkan 12 og 16 í sýningarsölum Ford að Bíldshöfða í Reykjavík og Tryggvabraut á Akureyri.
Lesa meira

Ford Fiesta bestur í sínum flokki

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn af bílablaðamönnum Top Gear
Lesa meira

Vagga sem líkir eftir hreyfingum bíls

Ford á Spáni hannaði, í samstarfi við Espadaysantacruz Studio, vöggu fyrir ungabörn sem líkir eftir notalegum akstri bíls.
Lesa meira

Ford er vinsælasti atvinnubíllinn á fyrirtækjamarkaði (án bílaleiga) á Íslandi

Ford atvinnubílar eru gríðarlega vinsælir um allan heim og er Ísland engin undantekning. Fyrstu sjö mánuði þessa árs er Ford vinsælasti atvinnubílinn á Íslandi.
Lesa meira

Hrikalega flottur Ford Focus RS í salnum!

Hrikalega flottur Ford Focus RS er kominn í salinn. Ford hannaði Focus RS í samstarfi við Ken Block, einn frægasta ökuþór heims.
Lesa meira

Goðsögnin er komin í Brimborg!

Trylltur Ford Mustang var að lenda í sýningarsal Ford að Bíldshöfða 6! Kíktu til okkar!
Lesa meira

Konungur götunnar er Ford Mustang!

Um helgina var keppt í King of the street á Kvartmílubrautinni þar sem þrjú efstu sætin fóru til Ford bíla!
Lesa meira

Kraftmikil 1.0 EcoBoost vél Ford er „Vél ársins“ sjötta árið í röð

Hin kraftmikla 1.0 EcoBoost vél Ford var valin „Vél ársins“ (International Engine of the Year) á International Engine of the year verðlaununum sem nýverið lauk í Stuttgart. EcoBoost vélar Ford hafa hlotið þennan titil í hvorki meira en minna en sex ár í röð!
Lesa meira

Ford Mustang er mest seldi sportbíll heims

Ford Mustang er ekki aðeins goðsögn í heimi sportbíla heldur er hann nú mest seldi sportbíll sögunnar!
Lesa meira

Brimborg afhendir nýjan bílaflota

Brimborg afhenti nýverið fyrirtækjunum Expert ehf. og Servo ehf., nýjan bílaflota.
Lesa meira