05.08.2020
Fyrstu Ford Explorer Plug-in Hybrid er á leiðinni. Forsalan hefur gengið virkilega vel og eru allir bílar uppseldir í fyrstu sendingu.
Lesa meira
15.07.2020
Bronco snýr aftur eftir 24 ára hlé. Hann byggir á sömu stálgrind og Ford Ranger sem við þekkjum vel. Útlit bílsins er vel útfærð blanda af gamla Bronco útlitinu og nýstárlegum línum.
Verið tilbúin í svakalegt ævintýri því Bronco kemur til með að láta ykkur upplifa alla þá spennu sem náttúran hefur upp á að bjóða. Spennandi tímar framundan!
Lesa meira
29.04.2020
Nýr Ford Kuga verður frumsýndur dagana 4.-16. maí í Ford salnum á Bíldshöfða 6 í Reykjavík. Við dreifum frumsýningunni á lengri tíma svo fólk eigi auðveldara með að komast og virða allar gildandi samkomureglur. Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford Kuga.
Lesa meira
29.04.2020
Raptor er goðsögn í pallbílaheiminum og er enginn venjulegur pallbíll. Hann er engum líkur og hannaður til að takast á við erfiðustu verkefni en um leið hlaðinn lúxusbúnaði.
Lesa meira
24.03.2020
Brimborg býður nú alla nýja Ford bíla með 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er víðtæk verksmiðjuábyrgð sem gildir fyrir bæði fólksbíla og atvinnubíla Ford.
Lesa meira
23.03.2020
Það eru fordæmalausir tímar og við erum öll að leggja okkur fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Heilsufar og velferð viðskiptavina og starfsmanna er okkur hjartans mál um leið og við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi.
Lesa meira
09.03.2020
Frumsýningarvika 14.-21. mars. Nýtt tímabil hybrid bíla er komið. Puma vélarnar bjóða upp á úrval nýrra háþróaðra EcoBoost hybrid bensínvéla sem skila framúrskarandi afköstum, lægri eldsneytiseyðslu og áberandi minni CO2 losun en aðrar hefðbundnar vélar
Lesa meira
03.02.2020
Tryggðu þér Ford Ranger Raptor. Fyrstu bílarnir eru á leiðinni.
Lesa meira
15.01.2020
Nýr Ford Puma var valinn BÍLL ÁRSINS af WhatCar?
Lesa meira
15.01.2020
Ford Mustang, sem var í kvikmyndinni Bullit árið 1968, var nýlega seldur á uppboði á 3,4 milljónir dala, sem gerir hann að dýrasta Ford Mustang sem nokkurn tíma hefur selst.
Lesa meira