16.03.2022
Í lok árs 2024 mun Ford setja sjö nýja rafbíla á Evrópumarkað. Auk þess að rafvæða þekktar gerðir eins og Ford Puma og Transit Custom munu einnig koma glænýir bílar inn í Ford línuna.
Lesa meira
16.03.2022
Ford Mustang Mach-E er tilnefndur til þrennra verðlauna í Heimsbílaverðlaununum 2022! World Car Awards.
Lesa meira
16.03.2022
Hröðum orkuskiptunum! Taktu skrefið núna. Sparaðu pening, verndaðu umhverfið og notaðu íslenska orku.
Lesa meira
29.10.2021
Ford Mustang Mach-E fær hæstu einkunn í öryggi með fimm stjörnur í Euro NCAP og líka fimm stjörnur í Green NCAP
Lesa meira
05.08.2021
Ford Kuga tengiltvinn rafbíllinn hefur heillað alla Evrópu og er hann nú mest seldi tengitvinnbíllinn í Evrópu fyrstu 6 mánuði ársins 2021.
Lesa meira
27.07.2021
Það var mikil gleði sem ríkti í Brimborg þegar Ford opnaði fyrir pantanir á Mustang Mach-E GT rafmagnsbílunum því þetta alveg hrikalega magnaður bíll og er sportútgáfan af Mach-E.
Bíllinn er fjórhjóladrifinn, 487 hestöfl, togið er 860 Nm og upptakið aðeins 3,7 sek í 100km hraða.
Lesa meira
20.07.2021
Ford Mustang Mach-E vann nýverið titilinn „Rafbíll ársins" hjá bandaríska tímaritinu Car and Driver. Mustang Mach-E sem er fyrsti hreini rafbíll Ford frá upphafi keppti við þá rafbíla sem eru í boði í Bandaríkjunum sem eru meðal annars frá bílaframleiðendunum Tesla, Audi og Volvo.
Lesa meira
12.07.2021
Fyrsti langdrægi Ford Mustang Mach-E AWD afhentur
Lesa meira
12.07.2021
Lögreglan á Norðurlandi fékk nýlega afhentan nýjan Ford Explorer ST-Line AWD Hybrid (rafmagn/bensín) í lögregluflotann og verður hann gerður út frá Húsavík.
Lesa meira
05.07.2021
Atvinnubílar Ford eru einstaklega sterkir, öruggir, hagstæðir í rekstri og þekktir fyrir ríkulegan staðalbúnað. Ford Transit sendibílar hafa verið söluhæstir í Evrópu ár eftir ár. Ford leggur sérstaka áherslu á þeir séu skemmtilegir í akstri, að öll stjórntæki séu innan seilingar og það fari vel um ökumann og farþega sem gerir aksturinn öruggari og skemmtilegri.
Lesa meira