Fréttir

Tvöfaldur sigur Ford

Tvöfaldur sigur Ford, Ford Custom valinn sendibíll ársins 2020 og Ford Ranger valinn pallbíll ársins 2020
Lesa meira

Ford Mustang Mach E

Ford kynnti í gær þann 17.11 nýjan hreinan rafmagnsbíl, Ford Mustang Mach-E. Einstaklega glæsilegur og vel búinn bíll. Hann verður kynntur í Evrópu sumarið 2020 og er forsala á Íslandi áætluð haustið 2020.
Lesa meira

Ford Ranger Frumsýning

Nýr fjórhjóladrifinn Ford Ranger, mest seldi pallbíll í Evrópu, er sérlega sterkbyggður fyrir allskonar verkefni hvort sem er í vinnu eða áhugamálin og er nú með enn meiri tækni en nokkru sinni fyrr.
Lesa meira

Frumsýning - Ford Focus Active

Glænýr Ford Focus Active er kröftugur og fjölhæfur bíll sem er bæði hagnýtur og sveigjanlegur. Hann blandar saman fjölhæfni jeppa og akstursupplifun í fremstu röð sem Focus er þekktur fyrir. Hann hefur mikla veghæð sem gefur betri yfirsýn og þægilegra aðgengi. Alveg nýr Ford Focus er sá allra glæsilegasti Ford Focus bíllinn til þessa og hefur fengið frábæra dóma út um allan heim
Lesa meira

Ford Explorer tengiltvinnbíll er væntanlegur 2020

Hannaður af nákvæmni, nýr Ford Explorer gefur þér fullkomna akstursupplifun. Sláandi og djörf hönnun, framúrskarandi tækni og öflug tengiltvinn vél er fullkomin samsetning fyrir afköst og skilvirkni.
Lesa meira

Ford Ranger kemur í haust

Ford Ranger er enn öflugri, með betri eldsneytisnýtingu, fágaðri og snjallari - Mest seldi pallbíll í Evrópu
Lesa meira

Ford Focus Bíll ársins í Danmörku 2019

Sigurför Ford Focus heldur áfram.
Lesa meira

Ford Fiesta og Ford Fiesta ST Bestu bílar ársins

Eitt virtasta bílablað Danmerkur hefur valið bæði Ford Fiesta og Ford Fiesta ST Bestu bíla ársins í sínum flokkum
Lesa meira

Frumsýnum alveg nýjan Ford Focus á laugardaginn

Alveg nýr Ford Focus er sá allra glæsilegasti Ford Focus bíllinn til þessa og hefur fengið frábæra dóma út um allan heim.
Lesa meira

Nýr Ford Focus í þriðja sæti í sínum flokki í vali á Bíl ársins

Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) stendur á ári hverju fyrir vali á Bíl ársins. Ford Focus keppti til úrslita í flokki smærri fólksbíla og náði 3. sæti. Nýr Ford Focus markar nýtt tímabil varðandi tækni, þægindi, pláss og akstursupplifun.
Lesa meira