17.09.2019
Glænýr Ford Focus Active er kröftugur og fjölhæfur bíll sem er bæði hagnýtur og sveigjanlegur. Hann blandar saman fjölhæfni jeppa og akstursupplifun í fremstu röð sem Focus er þekktur fyrir. Hann hefur mikla veghæð sem gefur betri yfirsýn og þægilegra aðgengi.
Alveg nýr Ford Focus er sá allra glæsilegasti Ford Focus bíllinn til þessa og hefur fengið frábæra dóma út um allan heim
Lesa meira
30.04.2019
Hannaður af nákvæmni, nýr Ford Explorer gefur þér fullkomna akstursupplifun. Sláandi og djörf hönnun, framúrskarandi tækni og öflug tengiltvinn vél er fullkomin samsetning fyrir afköst og skilvirkni.
Lesa meira
17.04.2019
Ford Ranger er enn öflugri, með betri eldsneytisnýtingu, fágaðri og snjallari - Mest seldi pallbíll í Evrópu
Lesa meira
24.01.2019
Sigurför Ford Focus heldur áfram.
Lesa meira
11.01.2019
Eitt virtasta bílablað Danmerkur hefur valið bæði Ford Fiesta og Ford Fiesta ST Bestu bíla ársins í sínum flokkum
Lesa meira
31.10.2018
Alveg nýr Ford Focus er sá allra glæsilegasti Ford Focus bíllinn til þessa og hefur fengið frábæra dóma út um allan heim.
Lesa meira
08.10.2018
Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) stendur á ári hverju fyrir vali á Bíl ársins. Ford Focus keppti til úrslita í flokki smærri fólksbíla og náði 3. sæti.
Nýr Ford Focus markar nýtt tímabil varðandi tækni, þægindi, pláss og akstursupplifun.
Lesa meira
21.08.2018
Einungis í takmarkaðan tíma höfum við stórglæsilegan Ford Tourneo Custom Limited í sýningarsalnum,
Lesa meira
11.07.2018
Ford Transit sendibílar eru frægir fyrir ríkulegan staðalbúnað og frábæra akstureiginleika.
Lesa meira
03.05.2018
Mustang klúbburinn og Ford á Íslandi halda sýningu í húsnæði Brimborgar að Bíldshöfða 6 á laugardag. Opið verður frá 10-16.
Lesa meira