Fréttir

Ford Puma tvöfaldur sigurvegari WhatCar? verðlaunanna

Ford Puma var tvöfaldur sigurvegari í vali á BÍL ÁRSINS 2021 hjá WhatCar? verðlaununum. Ford Puma var valinn Sports SUV of the Year og Small SUV of the Year.
Lesa meira

Ford Mustang Mach-E er Utility vehicle of the year

Ford Mustang Mach-E var valinn „Utilty vehicle of the year“ hjá North American Car, Truck and Utility Vehicle of the Year (NACTOY) verðlaununum 2021.
Lesa meira

RARIK fær þrjá Ford Ranger Wildtrak hjá Brimborg

RARIK fær á næstu dögum þrjá geggjaða Ford Ranger Wildtrak. Bílunum hefur verið breytt að þeirra ósk.
Lesa meira

Ford atvinnubílar mest seldu atvinnubílarnir á Íslandi 2020

Ford atvinnubílar voru mest seldu atvinnubílarnir á Íslandi. Árið 2020 voru nýskráðir 997 atvinnubílar alls og þar af voru 203 Ford bílar sem er 20,4% af heildarmarkaðinum.
Lesa meira

Ford atvinnubílar sigursælir á Parkers New Car Awards 2021

Sendibíll ársins er Ford Transit Custom og Pallbíll ársins er Ford Ranger
Lesa meira

Ford atvinnubílar mest seldu atvinnubílarnir á Íslandi.

Ford atvinnubílar eru mest seldu atvinnubílarnir á Íslandi. Ford atvinnubílar hafa lengi verið vinsælir enda hafa Ford Transit sendibílar hafa verið söluhæstir í Evrópu ár eftir ár.
Lesa meira

Rafmagnið er komið í Ford

Ford Explorer Plug-in Hybrid og Ford Kuga Plug-in Hybrid eru nýjustu tengiltvinnjepparnir frá Ford.
Lesa meira

Ford Explorer Plug-in Hybrid er kominn.

Fyrstu Ford Explorer Plug-in Hybrid er á leiðinni. Forsalan hefur gengið virkilega vel og eru allir bílar uppseldir í fyrstu sendingu.
Lesa meira

Ford Bronco snýr aftur. Ford Bronco og Bronco Sport.

Bronco snýr aftur eftir 24 ára hlé. Hann byggir á sömu stálgrind og Ford Ranger sem við þekkjum vel. Útlit bílsins er vel útfærð blanda af gamla Bronco útlitinu og nýstárlegum línum. Verið tilbúin í svakalegt ævintýri því Bronco kemur til með að láta ykkur upplifa alla þá spennu sem náttúran hefur upp á að bjóða. Spennandi tímar framundan!
Lesa meira

Nýr Ford Kuga frumsýndur dagana 4.-16. maí

Nýr Ford Kuga verður frumsýndur dagana 4.-16. maí í Ford salnum á Bíldshöfða 6 í Reykjavík. Við dreifum frumsýningunni á lengri tíma svo fólk eigi auðveldara með að komast og virða allar gildandi samkomureglur. Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford Kuga.
Lesa meira