Fjórhjóladrifnir dagar Ford á Íslandi 22.-27. mars

Verið velkomin á fjórhjóladrifna daga Ford á Íslandi!
 
Við frumsýnum nýjan og endurhannaðan fjórhjóladrifinn Ford Transit Custom sendibíl og bjóðum fjórhjóladrifna Ford bíla á afmælistilboði í tilefni 60 ára afmælis Brimborgar 🎈
 
✨ Frumsýningin er bæði í Reykjavík og á Akureyri dagana 22.-27. mars.
 
 
 

Transit Custom er einstaklega vel heppnaður, bæði að innan sem utan. Staðalbúnaðurinn er sérlega ríkulegur en síðan er hægt að velja undirgerðir sem Limited og Trend útfærslurnar.

Custom er fáanlegur beinskiptur eða sjálfskiptur og í tveimur lengdum. Hann er með 2.0l EcoBlue dísilvél, 136-170 hestöfl og fæst fram- eða fjórhjóladrifinn. Rafmagnsútfærsla af sendibílnum er væntanleg síðar.