FORD FOCUS RS valinn SPORTBÍLL ÁRSINS 2017!

Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) valdi Focus RS sem sportbíl ársins í árlegu vali á bíl ársins 2017.

Ford hannaði Focus RS í samstarfi við Ken Block, einn frægasta ökuþór heims. Focus RS er sérstök racing sportútfærsla af hinum sívinsæla Ford Focus. Hann búinn einstöku fjórhjóladrifi með driftpakka og launch control búnaði.

2,3 lítra EcoBoost vélin skilar 350 hestöflum og 440 Nm togkrafti. Ford Focus RS er 4,7 sek. frá 0-100 km/klst.

Kynntu þér tryllitækið Ford Focus RS