Ford Ranger kemur í haust

Ford Ranger er mest seldi pallbíll í Evrópu og kemur nú enn öflugri en áður, 213 hö dísil, og eldsneytisnýtingu sem er bætt um allt að 9 prósent,  með háþróaða ökumannsaðstoð og til að auka enn þægindi ökumannsins hefur hann SYNC 3 tengingu Ford og FordPass Connect .

Ford Ranger Double Cab Wildtrak AWD

2,0 Diesel EcoBlue, 213 hestöfl, 500 Nm tog, dráttargeta 3500 kg, og 10 gíra sjálfskipting sem er sama skipting og er í F-150 Raptor og nýja Mustang