Vetrardekk fylgja öllum Ford

Ný vefsíða er komin í loftið fyrir Ford á Íslandi. Í tilefni þess fylgja Nokian vetrardekk með öllum nýjum Ford fólksbílum og jeppum í september.

Ford býður upp á mjög breiða vörulínu, allt frá litlum borgarbílum upp í stórar rútur - og allt þar á milli. Finndu bíl sem hentar þér með því að smella hér fyrir neðan.

Skoðaðu nýja Ford bíla

Nýja vefsíðan er einföld í notkun og sýnir á skýran hátt breiða línu Ford bíla og þá þjónustu sem Ford á Íslandi | Brimborg hefur upp á að bjóða. 

Síðan var hönnuð í samstarfi við Stefnu Hugbúnaðarhús og við þökkum þeim kærlega fyrir samstarfið.

Ef þú sérð eitthvað sem betur má fara þá máttu endilega að senda okkur ábendingu.