Ford E-Transit rafpallbíll
- Sterkur og til í allt

E-Transit rafpallbíll

Verð frá 6.640.564 kr.
Eyðsla frá 0,0 l/100
CO₂ losun frá 0,0 g/km

Sterkur, fær í flestann sjó og vel útbúinn. Nýi Ford E-Transit rafpallbíllinn er sérstaklega hannaður til að mæta nútímakröfum fyrirtækja. Með háþróaðri tækni og óendanlegri seiglu sem einkennir Ford Transit atvinnubíla.

Hleðsla og afferming verður fljótleg og einföld með niðurfellanlegum bak- og hliðarpanelum.

  • Burðargeta allt að 1.361 kg
  • 68 kWh drifrafhlaða
  • 184 hestöfl og 430 Nm tog
  • Allt að 225 km drægni skv. WLTP staðli

Kaupandi greiðir fullt verð en getur átt rétt á styrk til kaupa á rafpallbíl sem kaupandi sækir um á www.island.is/rafbilastyrkir. Til 11. júní geta kaupendur að sendibílum í flokki N2 sótt um sérstakan rafbílastyrk, sem í tilviki Ford E-Transit er 33% af kaupverði án vsk. Úthlutun styrkja í flokki N2 er skv. sérstökum skilyrðum og háð samþykki hverju sinni. Nánari skilmála má finna á www.orkustofnun.is/orkuskipti/orkusjodur.

Er 4.250 kg í heildarþyngd. Þarf því meirapróf. Hámarkshraði 90 km.

E-Transit rafpallbíll er án vörugjalda.

 

Smelltu á rauða hnappinn "Hafðu samband" hér að ofan til hægri til að taka frá bíl eða fá nánari upplýsingar hjá söluráðgjafa, sem svarar um hæl.

Veldu traust umboð með einstöku vöru- og þjónustuframboði fyrir bíla- og tækjaflota.