Glæsilegur Ford Tourneo Custom Limited í sýningarsalnum

Við vorum að fá þennan stórglæsilega Ford Tourneo Custom Limited í sýningarsalinn okkar.

Þessi bíll er alveg sérlega vel búinn og má þar nefna eftirfarandi aukabúnað sem er til viðbótar við ríkulegan staðalbúnað

  • Leðuráklæði,
  • Xenon aðalljós,
  • bakkmyndavél,
  • dráttarbeisli,
  • olíumiðstöð með tímastilli,
  • 17“ álfelgur.

Vélin er 2,0TDCi, sparneytin og aflmikil dísilvél sem skilar 130 hestöflum.

Hann stoppar ekki lengi við í salnum hjá okkur.

Komdu núna!  Sjón er sögu ríkari, renndu við og skoðaðu þenna glæsilega bíl.

Tourneo Custom

Tourneo Custom

Tourneo Custom

Allt um Ford Tourneo hér