Ford Focus ST

Focus ST

5 dyra

Verð frá 4.590.000 kr.
Eyðsla frá 6,8 l/100
CO₂ losun frá 159 g/km

Ford Focus er fimur bíll enda þekktur fyrir frábæra aksturseiginleika og framúrskarandi gæði. Hann er ríkulega búinn, með fimm stjörnu öryggi OG SYNC II samskiptakerfi með Bluetooth

Ford Focus ST er sérstök Sports Technology útfærsla af hinum geysivinsæla Ford Focus.

Um er að ræða 250 hestafla framhjóladrifið tryllitæki með 345 Nm togkrafti. Hann er búinn sportfjöðrun, Recaro framsætum með Windsor leðri, ST pedölum úr ryðfríu stáli, Bi-XENON framljósum og vindskeiðapakka allan hringinn.

Hvernig tækir þú þig út á Ford Focus ST?

Skoðaðu verð og búnað Ford Focus ST hér neðar á síðunni. Hafðu svo samband við ráðgjafa og við græjum fyrir þig Ford Focus ST alveg eins og þú vilt hafa hann.

Berðu saman verð og búnað

Hér getur þú borið saman útfærslur, drif, vélar og skiptingar sem eru í boði.

Niðurstöður samanburðar birtast hér fyrir neðan.

ford_focus_st_red
Veldu drif, vél og skiptingu:
Verð
ford_focus_st_red
Veldu drif, vél og skiptingu:
Verð
ford_focus_st_red
Veldu drif, vél og skiptingu:
Verð

Kynntu þér Ford Focus ST betur

Ford Focus ST keyrir B500 í Black Forest

Ford Focus ST er fjölhæfur

Ford Focus ST langar að kynnast þér

SYNC samskiptakerfi

Ford SYNC samskiptakerfið með Bluetooth og neyðarhringingu er staðalbúnaður.

SYNC neyðarhringing í 112

Ford SYNC er líka öryggisbúnaður. Ef maður lendir í óhappi þá hringir SYNC sjálfkrafa í 112 og sendir nákvæm GPS hnit bílsins.

Ford stendur fyrir [gæði og áreiðanleika]

Ford stendur fyrir gæði og áreiðanleika

Ford var stofnað árið 1903 af Henry Ford. Allt frá fyrstu árum hefur Ford verið frumkvöðull í bílaiðnaðinum. Ford bílar eru þekktir um heim allan fyrir fyrsta flokks gæði, framúrskarandi aksturseiginleika og breiða vörulínu.

Heillar þessi bíll þig? Við hvetjum þig til að koma í Ford sýningarsalinn og fá að prófa hann. Smelltu hér til að sjá hvar við erum til húsa og upplýsingar um opnunartíma.

Með því að smella á hnappana hér fyrir neðan getur þú skoðað bækling, pantað tíma í reynsluakstur og fengið tilboð.